Þjónustan

Beinstyrkur bíður upp á beinþéttnimælingar með nákvæmri rannsókn (GE Lunar Prodigy DEXA) skanna sem gefur greinargóða niðurstöður um beinþéttni einstaklinga. Þá er einnig boðið upp á blóðrannsóknir, sem og jafnvægis og styrktarmælingar (hjá íþróttafræðing). Úrlestur rannsókna er í höndum sérfræðinga í lyflækningum. Byggt á þessum rannsóknum er unnt að meta beinheilsu einstaklinga og hægt er að nota þessar rannsóknir til að taka afstöðu til frekari meðferðar.